$ 0 0 Í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna hafa Efling-stéttarfélag og Starfsafl ákveðið að loka skrifstofum sínum eftir hádegi þann 19. júní til að starfsmenn get tekið þátt í hátíðahöldum dagsins síðdegis þennan dag.