Quantcast
Channel: Efling stéttarfélag
Viewing all articles
Browse latest Browse all 1268

Námskeið fyrir almenna starfsmenn í byggingariðnaði

$
0
0

IÐAN fræðslusetur í samstarfi við Eflingu og Starfsafl mun bjóða upp á námskeið í skyndihjálp og fallvörnum nú á haustönn 2019.

Í nýgerðum kjarasamningi Eflingar stéttarfélags og Samtaka atvinnulífsins 2019 er skilgreint að byggingarstarfsmenn eiga rétt á að sækja námskeið í allt að 8 klst. á fyrsta starfsári í skyndihjálp, fallvörnum og öryggi og heilbrigði á vinnustað.

IÐAN fræðslusetur í samstarfi við Eflingu og Starfsafl mun bjóða upp á námskeið í skyndihjálp og fallvörnum nú á haustönn 2019. Hvort námskeið um sig er 4 klukkutímar.

Námskeiðin eru kennd hjá IÐUNNI í Vatnagörðum 20 en einnig býðst fyrirtækjum að fá þau á sínar starfsstöðvar.

Nánari upplýsingar um námskeiðin og dagsetningar námskeiða er að finna á heimasíðu IÐUNNAR.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 1268