Haustfundur faghópa félags- og leikskólaliða verður haldinn miðvikudaginn 30. október kl. 19:30 í húsnæði Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4. hæð.
Kynning verður á yfirstandandi samningaviðræðum við ríki og sveitarfélög.
Ari Eldjárn sér um að skemmta.
Í boði verður dýrindis súpa og brauð, kaffi og sætindi.
Félags- og leikskólaliðar eru beðnir um að sækja um aðgang að facebook hópi síns faghóps og merkja komu sína í viðburðinn þar.
Hópur félagsliða: https://www.facebook.com/groups/537199903688974
Hópur leikskólaliða: https://www.facebook.com/groups/2112217715749265