Fullur sigur í langri deilu um kjör starfsfólks á einkareknum skólum
Samninganefnd Eflingar – stéttarfélags við Samtök sjálfstæðra skóla (SSSK) undirritaði í dag kjarasamning um kjör félagsmanna Eflingar hjá einkareknum leik- og grunnskólum á félagssvæði Eflingar. Í...
View ArticleSjálfboðaliðastarf hjá Rauða krossinum á næsta Dropanum
Sjálfboðaliðastarf hjá Rauða krossinum er umfjöllunarefni á næsta Dropa. Brynhildur Bolladóttir, upplýsingafulltrúi Rauða krossins, segir frá sjálfboðaliðaverkefnum Rauða krossins. Í atvinnuleit getur...
View ArticleKall eftir tilnefningum til setu í trúnaðarráði Eflingar
Efling – stéttarfélag kallar eftir tilnefningum til setu í trúnaðarráði félagsins 2021-2022. Allir fullgildir félagsmenn í Eflingu geta tilnefnt sjálfan sig eða annan fullgildan félagsmann....
View ArticleOpnað verður fyrir útleigu orlofshúsa eftir áramót þann 2. nóvember kl. 8:15
Mánudaginn 2. nóvember verður opnað fyrir útleigu orlofshúsa það sem eftir er af vetrartímabilinu, frá 5. janúar til og með 28. maí, að undanskildum páskum. Sama fyrirkomulag verður með páskaleigu og...
View ArticleViltu stofna þinn eigin rekstur?
Næsta fyrirlestri Dropans verður streymt þann 5. nóvember kl. 10 en þá fer Sigurður Steingrímsson, verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands yfir leiðir til að stofna eigin rekstur undir...
View ArticleOpnað fyrir umsóknir um hlutdeildarlán
Efling vekur athygli á að búið er að opna fyrir umsóknir um svokallað hlutdeildarlán. Hlutdeildarlán er úrræði sem er ætlað að hjálpa tekjuminni einstaklingum að kaupa sína fyrstu íbúð og þeim sem ekki...
View ArticleVald sjóðfélaga í íslenska lífeyrissjóðakerfinu á næsta trúnaðarráðsfundi...
Á næsta trúnaðarráðsfundi Eflingar sem haldinn verður þann 12. nóvember nk. mun Kristinn Már Ársælsson fjalla um vald sjóðfélaga. Vald sjóðfélaga í íslenska lífeyrissjóðakerfinu Lífeyrissjóðir eiga...
View ArticleSofum við nógu vel?
Næsta fyrirlestri Dropans verður streymt þann 12. nóvember kl. 10 en þá segir Erla Björnsdóttir, sálfræðingur, okkur frá mikilvægi svefns og hvað ber að hafa í huga til að bæta svefn okkar. Þegar mikið...
View ArticleKjarasamningur Eflingar og SSSK samþykktur
Kjarasamningur Eflingar við Samtök sjálfstæðra skóla (SSSK) var samþykktur í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna með 98,9% greiddra atkvæða. Rafrænni atkvæðagreiðslu lauk þann 5. nóvember sl. Samningur...
View ArticleVerkakonur, kvennahreyfing og kapítalismi
Efling-stéttarfélag stendur fyrir viðburði á Kynjaþingi þar sem rætt verður um kjör verkakvenna, kvennahreyfinguna á Íslandi og hlutverk hennar í baráttunni fyrir bættum kjörum verkakvenna í íslensku...
View ArticleAllt sem þú þarft að vita um hlutdeildarlán
Hlutdeildarlán er umfjöllunarefni á næsta Dropa fimmtudaginn 19. nóvember kl. 10. Í fyrirlestrinum um lánið verður farið yfir hvað hlutdeildarlán er og hver tilgangur þess sé. Farið verður yfir hvaða...
View ArticleMarkaðslausnum og nýfrjálshyggju hafnað – launadrifinn vöxtur og velferð...
Þegar brugðist er við dýpstu kreppu í manna minnum á Íslandi þarf að ganga út frá almannahagsmunum og langtíma sjónarmiðum um viðsnúning í efnahagslífinu. Með því að leita til úreltra hugmynda...
View ArticleSkilafrestur umsókna í desember 2020
Frá Sjúkra- og fræðslusjóðum Eflingar Skila verður umsóknum, vottorðum og öðrum gögnum til sjúkrasjóða og fræðslusjóða Eflingar í síðasta lagi þriðjudaginn 15. desember n.k. svo hægt verði að greiða...
View ArticleNýr hlaðvarpsþáttur um launaþjófnað kominn í loftið
Hvernig lítur launaþjófnaður út í lífi launafólks og af hverju í ósköpunum leggjast ekki allir á eitt um að útrýma þessum svarta bletti á íslenskum vinnumarkaði? Í nýjum hlaðvarpsþætti Radíó Eflingar,...
View ArticleFara fram á álagsgreiðslu vegna COVID-19
Félag grunnskólakennara, Efling og Sameyki segja álag á starfsfólk leik-, grunn- og tónlistarskóla og frístundaheimila hafa verið mikið á tímum COVID-19. Verulegar breytingar hafi orðið á...
View ArticleEfling sendir Festu erindi vegna þátttöku í Hvatningarverðlaunum jafnréttismála
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar sendi í dag erindi til Tómasar Njáls Möller formanns Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð og Hrundar Gunnsteinsdóttur, framkvæmdastjóra Festu. Tilefnið er...
View ArticleAtvinnulaus?
ASÍ hefur sett í loftið sérstaka upplýsingasíðu fyrir þá sem misst hafa vinnuna, glíma við erfiðleika og vilja bæta stöðu sína á vinnumarkaði. Síðan hefur að geyma margar gagnlegar upplýsingar sem...
View ArticleHamingja hversdagsins – Hvað eykur hamingju okkar?
Í næsta Dropa 26. nóvember kl. 10.00 verður fjallað um hamingjuna í hversdeginum sem er ekki síður mikilvægt að minna okkur á á þeim tímum sem við lifum á í dag. Hrefna Hugósdóttir, hjúkrunarfræðingur...
View ArticleOpinn fundur fulltrúaráðs Gildis
Hver er samfélagsleg ábyrgð lífeyrissjóða eins og Gildis? Hvernig geta almennir sjóðsfélagar haft áhrif? Hvers vegna ættu þeir ekki að láta sér á sama standa? Fjárfestingastefna íslenskra lífeyrissjóða...
View ArticleUppvakningur
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR skrifuðu grein í Fréttablaðið undir yfirskriftinni Uppvakningar, þar sem þau færa skýr rök fyrir því hversvegna þau hafna...
View Article