Félagsfundur Eflingar-stéttarfélags
– Opinn félagsfundur um kjaramál og undirbúning kröfugerðar
Félagsfundur Eflingar-stéttarfélags verður haldinn fimmtudaginn 13. september kl. 20:00. Fundurinn verður haldinn í húsakynnum Eflingar, 4. hæð, Guðrúnartúni 1.
Á dagskrá fundarins eru eftirfarandi mál.
- Kjaramál og undirbúningur kröfugerðar
- Önnur mál
Félagar fjölmennið
Stjórn Eflingar-stéttarfélags