Um framlag stjórnvalda til kjarasamninga
– eftir Stefán Ólafsson, sérfræðing hjá Eflingu-stéttarfélagi. I. Fagurgali eða alvöru vilji? Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar segir: “Ríkisstjórnin mun beita sér fyrir samstilltu...
View ArticleSolidarność naszą siłą: Mobilizacja polskich pracowników Efling
– sjá á íslensku fyrir neðan Związek zawodowy Efling zaprasza na spotkanie w języku polskim w Gerðuberg, w sobotę, 8-go września w godzinach 14:30-16:00. Na spotkaniu chcemy poruszyć problem obecnej...
View ArticleLíf lágtekjufólks og verkafólks er líf skuldsetningar – leiðari formanns í...
Leiðari formanns í 5.tbl. 2018 Líf lágtekjufólks og verkafólks er líf skuldsetningar Á Íslandi, líkt og annars staðar í veröldinni, þarf stétt verka- og láglaunafólks að glíma við ýmiskonar óréttlæti....
View ArticleVilt þú hafa áhrif á gerð kjarasamninga?
—English and Polish below Efling-stéttarfélag óskar eftir tilnefningum í samninganefnd félagsins. Um hlutverk og skipan samninganefndar má sjá í lögum Eflingar, 18.gr. Félagsmenn geta tilnefnt sjálfan...
View ArticleFélagsfundur um kjaramál og undirbúning kröfugerðar 13. september
Félagsfundur Eflingar-stéttarfélags – Opinn félagsfundur um kjaramál og undirbúning kröfugerðar Félagsfundur Eflingar-stéttarfélags verður haldinn fimmtudaginn 13. september kl. 20:00. Fundurinn...
View ArticleVilja kanna grundvöll fyrir samstarfi Eflingar, VR og SGS –ályktun stjórnar...
Ályktun af fundi stjórnar Eflingar- stéttarfélags, 6. september 2018 Stjórn Eflingar – stéttarfélags felur formanni og forystu félagsins að kanna grundvöll þess að efna til samflots í kjaraviðræðum...
View ArticleFulltrúar Eflingar-stéttarfélags verða á skrifstofu Eflingar í Hveragerði...
Fulltrúar kjaramála, sjúkrasjóðs, orlofssjóðs og fræðslusjóðs Eflingar verða með aukna viðveru á skrifstofu Eflingar í Hveragerði á tímabilinu 10.-17.september frá kl. 9-15. Mánudaginn 10. september –...
View ArticleCo wiesz na temat swoich praw na rynku pracy?
—sjá á íslensku fyrir neðan Spotkanie (w języku polskim) dotyczące praw i obowiązków na rynku pracy odbędzie się 12 września o godz. 19:30 w budynku związków zawodowych Efling, Sætúni/Guðrúnatúni 1, na...
View ArticleHver verður næsti forseti ASÍ? Fundur í Gerðubergi með frambjóðendum
—English below Frambjóðendur til embættis forseta ASÍ mætast og kynna stefnumál sín. Drífa Snædal og Sverrir Mar Albertsson hafa staðfest þátttöku. Fundurinn verður haldinn í Gerðubergi, laugardaginn...
View ArticleFjárlagafrumvarpið veldur vonbrigðum – allt of lítið gert fyrir okkar fólk
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sagði í kvöldfréttum RÚV í gær að fjárlagafrumvarpið valdi henni vonbrigðum. Það er bara allt of lítið fyrir okkar fólk hér, sagði hún. „Ef t.d. horfum bara...
View ArticleTækifæri til starfsmenntunar – Fagnámskeið fyrir eldhús og mötuneyti
Hægferð með stuðningi í íslensku fyrir nemendur með annað móðurmál verður í boði fyrir félagsmenn Eflingar sem vilja fara á fagnámskeiðin fyrir eldhús og mötuneyti. Gert er ráð fyrir að nemendur taki...
View ArticleFræðsludagur félagsliða haldinn 20. september
Starfsgreinasamband Íslands og Félag Íslenskra félagsliða boða til fræðsludags félagsliða, fimmtudaginn 20. september í Hannesarholti, Grundarstíg 10 í Reykjavík. Dagskrá 10:00 Morgunkaffi 10:30...
View ArticleBaráttuhugur í fólki á félagsfundi Eflingar
Mikill hugur var í félagsmönnum Eflingar sem mættu á félagsfund sem haldinn var þann 13. september en fundurinn var vel sóttur. Á honum gafst fólki tækifæri til að segja sína skoðun á því hvað helstu...
View ArticleKall eftir tilnefningum til setu á 43. þingi ASÍ / Call for nominations to...
—English below— Kall eftir tilnefningum til setu á 43. þingi ASÍ Efling-stéttarfélag býður félagsmönnum að gefa kost á sér til setu sem fulltrúar félagsins á 43. þingi Alþýðusambands Íslands sem fram...
View ArticleÍ landi ójafnra tækifæra? Stéttaskipting á Íslandi
—English below Öll erum við ólík, en samt ríkir sú trú að við eigum öll rétt á jöfnum tækifærum. En eru tækifærin jöfn þegar gæðum er misskipt eftir stéttum? Efling – stéttarfélag býður til fundar í...
View ArticleÁherslur ungs fólks í komandi kjarasamningum – ASÍ-UNG ályktar
Á fimmta þingi ASÍ-UNG komu ungliðar saman úr verkalýðshreyfingunni um allt land og ræddu sín á milli hvað bera eigi að leggja áherslu á í komandi kjarsamningum. Á þinginu var farið yfir hlutverk...
View ArticleFundir á pólsku gengu vel
—Polish below Haldnir hafa verið tveir fundir í september fyrir pólskumælandi félagsmenn Eflingar og er óhætt að segja að félagsmenn hafi tekið vel í þá. Góð mæting var á fundina og ljóst að mikilvægt...
View ArticleSkrifstofur Eflingar loka kl. 12.00 föstudaginn 21. september
—English and Polish below Ath. vegna starfsmannafundar föstudaginn 21. september munu skrifstofur Eflingar loka fyrr, kl. 12.00 í Reykjavík og kl. 11.00 í Hveragerði. NB. due to a staff meeting...
View ArticleAllsherjaratkvæðagreiðsla um kjör fulltrúa Eflingar á 43. þing Alþýðusambands...
Allsherjaratkvæðagreiðsla verður viðhöfð við kjör fulltrúa Eflingar – stéttarfélags á 43. þing Alþýðusambands Íslands sem haldið verður í Reykjavík dagana 24. – 26. október 2016. Tillögur vegna...
View ArticleVið sköpum verðmæti og viljum vera hluti af samfélaginu
-segir Anna Marta Marjankowska, nýr stjórnarmaður í Eflingu Anna Marta Marjankowska var kjörin í stjórn Eflingar sl. vor. Hún er 26 ára, fædd í mið Póllandi, en fluttist til Kraká árið 2010, til að...
View Article