Quantcast
Channel: Efling stéttarfélag
Viewing all articles
Browse latest Browse all 1269

Fullt út að dyrum á samstöðufundi Eflingar í Iðnó

$
0
0

Fullt var út að dyrum í Iðnó í gær á samstöðu- og baráttufundi Eflingar. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður og fleiri félagsmenn Eflingar tóku til máls og hljómsveitirnar Eva og Silkikettirnir léku tónlist. Fólk lét í sér heyra og ljóst að baráttuhugur er mikill.

Í lok fundar steig Lúðrasveit verklýðsins á svið og leiddi mannfjöldann út í ráðhús undir kraftmiklum lúðrablæstri.

 


Viewing all articles
Browse latest Browse all 1269