Verkfallsvarslan er lögð af stað!
Efling mun halda uppi öflugri verkfallsvörslu á vinnustöðum Reykjavíkurborgar í dag. Hún verður á ferð í nokkrum hópum í dag til að tryggja að réttur skilningur sé á framkvæmd verkfallsins. Allir þeir...
View ArticleÞið eigið skilið réttlát laun – Hvatning frá Alþjóðasambandi verkalýðsfélaga
Alþjóðasamband verkalýðsfélaga sendir félagsmönnum Eflingar hjá Reykjavíkurborg baráttukveðju. „Það er ekki í lagi að þið vinnið svona mikilvæg störf en fáið sultarlaun fyrir. Allir eiga skilið að...
View ArticleVel tekið á móti verkfallsvörðum og mikil samstaða
Verkfallsvakt Eflingar varð aðeins vör við eitt verkfallsbrot á fyrsta heila verkfallsdegi félaga í stéttarfélaginu hjá Reykjavíkurborg síðastliðinn fimmtudag, 6. febrúar. Verkfallsbrotið fólst í...
View ArticleStarfsmenn Reykjavíkurborgar fá greitt úr vinnudeilusjóði
Félagsmenn Eflingar sem starfa hjá Reykjavíkurborg munu fá greiðslur úr vinnudeilusjóði komi til verkfalls í febrúar. Greiðslur fyrir launatap vegna eftirtalda verkfallsdaga verður 12.000 kr....
View ArticleFöstudaginn 14. febrúar opnar skrifstofan kl. 09.00
Föstudaginn 14. febrúar opnar skrifstofan kl. 09.00 starfsmannafundar. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.
View ArticleLítið um verkfallsbrot
Verkfallsvakt Eflingar varð vör við eitt verkfallsbrot á vinnustað Reykjavíkurborgar í dag, miðvikudaginn 12. febrúar. Verkfallsbrotið fólst í því að deildarstjóri á leikskóla er talinn hafa gengið í...
View ArticleÓveður gæti raskað starfsemi skrifstofu Eflingar
Vegna af óveðursspár föstudaginn 14. febrúar beinum við þeim tilmælum til þeirra félagsmanna sem þurfa að leita til skrifstofu Eflingar að gera það í fyrsta lagi eftir hádegi.
View ArticleSkrifstofum lokað vegna veðurs og óvissustigs föstudaginn 14. febrúar
Skrifstofum Eflingar – stéttarfélags verður lokað allan daginn föstudaginn 14. febrúar vegna mjög slæmrar veðurspár og óvissustigs Almannavarna sem lýst hefur verið fyrir allt landið. Félagsmönnum og...
View ArticleSamstöðu- og baráttufundur í Iðnó
Enn hefur ekkert þokast í samningsátt í kjarviðræðum Eflingar við Reykjavíkurborg og því skellur ótímabundið verkfall á hjá borginni á mánudaginn. Félagar í Eflingu, foreldrar og aðrir stuðningsmenn,...
View ArticleFullt út að dyrum á samstöðufundi Eflingar í Iðnó
Fullt var út að dyrum í Iðnó í gær á samstöðu- og baráttufundi Eflingar. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður og fleiri félagsmenn Eflingar tóku til máls og hljómsveitirnar Eva og Silkikettirnir léku...
View ArticleFundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar lokið
Fundur var haldinn hjá Ríkissáttasemjara í dag, þriðjudaginn 18. febrúar, í kjaradeilu félagsmanna Eflingar og Reykjavíkurborgar. Á fundinum lagði samninganefnd Eflingar fram útfærðar hugmyndir að...
View ArticleVíðtækur stuðningur við starfsfólk leikskóla
Leikskólastjórar í Reykjavík hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir segjast styðja kjarabaráttu og launakröfur Eflingarfólks á leikskólum borgarinnar. Þeir segja að mikla starfsmannaveltu megi að...
View ArticleMótmæli við setningu Jafnréttisþings
Stöndum saman um að vekja athygli almennings á virðingarleysi samfélagsins gagnvart umönnunarstörfum. Göngum fylktu liði frá Eflingarhúsinu við Guðrúnartún 1 á setningu Jafnréttisþing í Hörpu kl. 9.30...
View ArticleVonbrigði með viðbrögð Reykjavíkurborgar
Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg lýsir vonbrigðum með viðbrögð Reykjavíkurborgar við tilboði sem samninganefndin lagði fram á fundi hjá Ríkissáttasemjara í gær, þriðjudaginn 18. febrúar....
View ArticleTalnafegrun borgarstjóra
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, mætti enn á ný í sjónvarpsviðtal í gær, 19. febrúar, og fór með villandi ummæli um þau tilboð sem Reykjavíkurborg hefur gert Eflingarfélögum. Reykjavíkurborg hefur...
View ArticleGreiðsla úr vinnudeilusjóði fyrir 17.-21. febrúar
Félagsmenn starfandi hjá Reykjavíkurborg þurfa sérstaklega að sækja um greiðslu úr vinnudeilusjóði vegna verkfalla dagana 17.-21. febrúar. Fyrri umsókn gilti einungis fyrir verkfallsdaga á tímabilinu...
View ArticleKosning um verkföll hjá einkareknum skólum og nágrannasveitarfélögum eftir helgi
Félagsmenn Eflingar – stéttarfélags sem starfa hjá einkareknum skólum og hjá sveitarfélögum öðrum en Reykjavíkurborg munu greiða atkvæði í næstu viku um verkföll. Í tillögunum er gert ráð fyrir að...
View ArticleVegna yfirlýsinga formanns SÍS
Vegna yfirlýsinga formanns Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) í fjölmiðlum í dag vill Efling – stéttarfélag koma því á framfæri að Efling hefur átt tugi viðræðufunda í kjaradeilu við SÍS síðan í...
View ArticleSamninganefnd Eflingar býður til viðræðna á forsendum yfirlýsinga borgarinnar
Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að nefndin telur yfirlýsingar borgarinnar og Dags B. Eggertssonar í fjölmiðlum fyrir helgi gefa til...
View ArticleStöndum saman og mætum á baráttufund í Iðnó
Félagar í Eflingu, foreldrar og aðrir stuðningsmenn, eru hvattir til að sýna láglaunafólki hjá borginni stuðning með því að mæta á baráttu- og stuðningsfund í Iðnó miðvikudaginn 26. febrúar kl. 13....
View Article