Quantcast
Channel: Efling stéttarfélag
Viewing all articles
Browse latest Browse all 1269

Síðasti dagur til að skila umsóknum er 18. mars

$
0
0

Minnum á að síðasti dagur til að skila umsóknum um styrki og dagpeninga úr sjúkra- og fræðslusjóðum félagsins í þessum mánuði er föstudagurinn 18. mars þar sem 20. mars er á sunnudegi en ávallt þarf að skila umsóknum fyrir 20. hvers mánaðar til að vera öruggur með að fá greitt mánaðamótin á eftir.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 1269