Efling gagnrýnir fyrirhuguð verkfallsbrot hótelrekenda harðlega
Efling – stéttarfélag gagnrýnir harðlega þá hótelrekendur sem hafa í hyggju að stunda verkfallsbrot á alþjóðlegum baráttudegi kvenna 8. mars þegar Efling hefur boðað verkfall meðal hótelþerna. Eflingu...
View ArticleVíðtækur stuðningur við verkfall hótelþerna
Eflingu –stéttarfélagi hafa borist fjölmargar stuðningskveðjur frá stéttarfélögum víða um heim og ljóst að verkfall hótelþerna á alþjólegum baráttudegi kvenna hefur vakið mikla athygli. Svo dæmi séu...
View ArticleHægt að kjósa á skrifstofu Eflingar 9. mars frá 9 – 16.30
Á morgun, laugardaginn 9. mars verður árleg skattaaðstoð veitt í Guðrúnartúni. Félagsmenn þurfa að eiga pantaðan tíma og nauðsynlegt er að hafa veflykil meðferðis í viðtalið. Frá klukkan 9.00 til 16.30...
View ArticleEfling fagnar vel heppnuðum verkfallsdegi
Efling – stéttarfélag þakkar öllum sem saman lögðu hönd á plóg við að gera verkfall hótelþerna á alþjóðlega kvennafrídeginum 8. mars að einstaklega vel heppnuðum viðburði. Þernur á hótelum bæjarins...
View ArticleVerkfallsboðanir samþykktar með yfirgnæfandi meirihluta
Talningu í atkvæðagreiðslu um verkföll hjá tilgreindum hópum félagsmanna í Eflingu lauk um hádegi í dag. Félagsmenn Eflingar samþykktu með yfirgnæfandi meirihluta greiddra atkvæða boðun verkfalla meðal...
View ArticleFélagsfundur rútubílstjóra
Efling boðar til félagsfundar hjá rútubílstjórum í dag, 11. mars kl. 20.00 í húsakynnum Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4. hæð. Drög að dagskrá 0. Opnun fundar 1. Fundarstjóri og fundarritari tilnefnd 2....
View ArticleEfling-stéttarfélag auglýsir framboðsfrest
Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir framboðsfrest vegna kosningar stjórnar félagsins fyrir kjörtímabilið 2019-2021. Tillögur skulu vera um 7 stjórnarmenn til tveggja ára samkvæmt 10. gr. laga...
View ArticleEfling þakkar veittan stuðning í baráttunni
Eflingu-stéttarfélagi hafa borist fjölmargar stuðnings- og baráttukveðjur undanfarna daga og vikur. Niðurstöður atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir meðal starfsfólks á hótelum, í rútufyrirtækjum og...
View ArticleUndanþágunefnd vegna verkfallsaðgerða tekur til starfa – akstur með fólk með...
Undanþágunefnd vegna verkfallsaðgerða Eflingar hefur tekið til starfa. Hún mun afgreiða beiðnir um undanþágur frá boðuðum verkfallsaðgerðum. Beiðnir þurfa að vera vel rökstuddar með hliðsjón af neyð,...
View ArticleVonbrigði með úrskurð Félagsdóms – hefðbundin verkföll hefjast á föstudag
Efling – stéttarfélag lýsir yfir vonbrigðum með úrskurð Félagsdóms í máli Samtaka atvinnulífsins gegn félaginu vegna boðaðra örverkfalla eða vinnutruflana sem hefjast áttu 18. mars. „Það er miður að...
View ArticleMikill meirihluti hlynntur því að láglaunafólk fái meiri skattalækkun
Ríflega 80% Íslendinga eru hlynntir því að launafólk með heildartekjur undir 500 þús. kr. á mánuði fyrir skatt, fái meiri skattalækkun en aðrir. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun sem Gallup gerði...
View ArticleSamstöðufundur rútubílstjóra í Vinabæ
Samstöðufundur rútubílstjóra í Vinabæ Verkfall hópbifreiðastjóra hefst föstudaginn 22. mars og stendur frá miðnætti til miðnættis. Opið hús verður í Vinabæ, Skipholti 33, 105 Rvk. kl. 12.00 – 17.00....
View ArticleVerkfallsvarsla meðal hópbifreiðastjóra í Eflingu – undirbúningsfundur
Efling – stéttarfélag boðar til undirbúningsfundar fyrir félagsmenn sem vilja taka þátt í verkfallsvörslu meðal hópbifreiðafyrirtækja á föstudaginn 22. mars. Fundurinn verður haldinn klukkan 18:00...
View ArticleUpplýsingar um hótelverkfall á föstudaginn 22. mars
Ef þú ert í Eflingu eða VR, og vinnur á einhverju af hótelunum sem eru talin upp hér að neðan, þá nær verkfallið til þín. Það skiptir ekki máli hvort þú hafir tekið þátt í kosningunni eða hvaða deild...
View ArticleSkert þjónusta vegna verkfallsaðgerða
Föstudaginn 22. mars verður skert þjónustugeta á skrifstofu Eflingar vegna verkfallsaðgerða. Bið getur myndast eftir afgreiðslu og við hvetjum fólk til að hafa samband eftir helgi eða senda tölvupóst á...
View ArticleVitni að verkfallsbroti?
Ef þú veist um möguleg verkfallsbrot eða verður vitni að verkfallsbrotum geturðu látið vita í gegnum netfangið verkfallsbrot@efling.is Stöndum vörð um réttindi okkar til verkfalls og tilkynnum öll...
View ArticleBaráttuhugur í félagsmönnum Eflingar
Verkfallsaðgerðir Eflingar og VR hafa gengið vel í dag þrátt fyrir slæmt veður og að töluvert hafi þurft að hafa afskipti af hugsanlegum verkfallsbrotum. Hótelstarfsfólk gekk á milli hótela og...
View ArticleUpplýsingar um verkfall hjá hótelstarfsfólki 28. og 29 mars
Næstu verkföll verða fimmtudaginn 28. mars og föstudaginn 29. mars. Ef þú ert í Eflingu eða VR, og vinnur á einhverju af hótelunum sem eru talin upp hér að neðan, nær verkfallið til þín. Það skiptir...
View ArticleRútuverkfall 28.-29. mars: Upplýsingar
Á fimmtudaginn og föstudaginn verður verkfall í rútufyrirtækjum á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni, í 48 tíma alls. Rútubílstjórar í Eflingu eru beðnir að hjálpa við að verja verkfallið. Verkfallsvarsla...
View ArticleUndanþágunefnd vegna verkfallsaðgerða – akstur með fólk með fatlanir...
Undanþágunefnd vegna verkfallsaðgerða Eflingar er starfandi. Hún afgreiðir beiðnir um undanþágur frá boðuðum verkfallsaðgerðum. Beiðnir þurfa að vera vel rökstuddar með hliðsjón af neyð,...
View Article