Við óskum eftir sjálfboðaliðum í verkfallsvörslu
Hótelstarfsmenn og rútubílstjórar eru í verkfalli fimmtudag og föstudag 28-29 mars og við óskum eftir liðsinni ykkar sem vilja styðja við kjarabaráttu félaga ykkar. Við bendum einnig öllum félögum...
View ArticleSamstilltar aðgerðir á Suðvesturhorninu í undirbúningi
Formenn Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis (VSFK), Verkalýðsfélags Grindavíkur, VR og Eflingar – stéttarfélags hittust á vinnufundi í morgun þar sem ræddar voru samstilltar...
View ArticleVerkfalli 28.-29. mars aflýst: Takmarkaður en þýðingarmikill árangur
Efling – stéttarfélag hefur aflýst boðuðum verkfallsaðgerðum 28. og 29. mars sem hefjast áttu innan örfárra klukkutíma. Efling aflýsir aðgerðunum í ljósi þess að viðræðugrundvöllur hefur loksins...
View ArticleVegna hópuppsagnar Kynnisferða
Efling harmar hópuppsögn 59 starfsmanna Kynnisferða. Stærstur hluti þeirra eru hópbifreiðastjórar sem starfa undir kjarasamningi Eflingar. Félagið hefur fylgst náið með framvindu málsins og gætt...
View ArticleStrætó verkföll hefjast 1. apríl
Strætó verkföll 1.-5. apríl Bílstjórar sem keyra Strætó og vinna fyrir Almenningsvagna Kynnisferða eru að fara í vinnustöðvun í 4 klst. á dag frá og með 1. apríl eins og hér segir: Vinnustöðvun gengur...
View ArticleVegna fréttaflutnings Stöðvar 2 í kvöldfréttum 31. mars
Vegna fréttaflutnings Stöðvar 2 í kvöldfréttum 31. mars vill Efling – stéttarfélag koma því á framfæri að orð Viðars Þorsteinssonar framkvæmdastjóra Eflingar um viðræður um vinnutímabreytingar voru með...
View ArticleVerkföllum á hótelum og í hópbifreiðafyrirtækjum 3.-5. apríl aflýst
Efling – stéttarfélag hefur aflýst sólarhringsverkföllum á hótelum og í hópbifreiðafyrirtækjum. Árangur hefur náðst í samningaviðræðum sem nánar verður kynntur á morgun. Verkföllum hjá Almenningsvögnum...
View ArticleFallist á grunnatriði kjarasamnings
Efling og samflotsfélög í kjaraviðræðum hafa fallist á grundvallaratriði kjarasamnings við Samtök atvinnulífsins. Meðlimir samninganefndar Eflingar – stéttarfélags funduðu ásamt forystu félagsins í...
View ArticleVerkföllum hjá bifreiðastjórum Almenningsvagna Kynnisferða aflýst
Verkföllum hjá bifreiðastjórum Almenningsvagna Kynnisferða hefur verið aflýst frá og með morgundeginum. Þessi ákvörðun var tekin af starfsmönnum eftir viðræður við forsvarsmenn fyrirtækisins í morgun....
View ArticleEfling undirritar kjarasamning
Efling og samflotsfélögin VR, LÍV, Framsýn, VLFA og VLFG hafa undirritað kjarasamning við Samtök atvinnulífsins með fyrirvara um aðkomu ríkisvaldsins. Einnig undirrituðu aðildarfélög SGS sams konar...
View ArticleVegna umfjöllunar um styttingu vinnutíma og kaffitíma
Vegna framsetningar á inntaki kjarasamnings aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins við Samtök atvinnulífsins varðandi vinnutímabreytingar vill Efling – stéttarfélag koma eftirfarandi á framfæri:...
View ArticleNýr kjarasamningur – kynningarfundir
Efling – stéttarfélag efnir til opinna funda fyrir félagsmenn þar sem nýr kjarasamningur verður kynntur. Fundirnir verða haldnir í húsnæði Eflingar, Guðrúnartúni 1, 4. hæð: Þriðjudaginn 9. apríl kl....
View ArticleÁrsfundur Gildis 2019
Ársfundur Gildis-lífeyrissjóðs verður haldinn klukkan 17.00 fimmtudaginn 11. apríl á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá: Skýrsla stjórnar Kynning ársreiknings Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt,...
View ArticleHelstu atriði nýs kjarasamnings
Efling ásamt samflotsfélögum og SGS hefur undirritað nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins, með fyrirvara um samþykki félagsmanna í atkvæðagreiðslu. Helstu atriði: Samningurinn gildir frá 1....
View ArticleDraga laun af starfsfólki vegna verkfalla
Efling – stéttarfélag fordæmir harðlega þá ákvörðun IcelandAir Hotels að draga laun af starfsmönnum vegna verkfalla sem þeir tóku ekki þátt í. Efling skorar jafnframt á hótelkeðjuna að leiðrétta...
View ArticleJafnaðarsamningurinn 2019 – eftir Stefán Ólafsson
Almennt um kjarasamninginn Nýr kjarasamningur verkalýðshreyfingarinnar við atvinnurekendur er um margt nýstálegur. Kjarabætur koma á óvenju fjölbreyttu formi og af því tilefni hafa margir kallað...
View ArticleHádegisfundur: Innflytjendur í ferðaþjónustu – drifkraftur vaxtar og hagsældar
Í tilefni af útkomu rannsóknarskýrslunnar Innflytjendur í ferðaþjónstu – drifkraftur vaxtar og hagsældar, umbreytingar á íslenskum vinnumarkaði, boðar Mirra, til hádegisfundar þar, sem dr. Hallfríður...
View ArticleRafræn atkvæðagreiðsla
Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn er rafræn og hefst föstudaginn 12. apríl kl. 13.00 og lýkur þriðjudaginn 23. apríl kl. 16.00. Fyrir þá sem ekki geta greitt atkvæði rafrænt verður boðið upp á...
View ArticleLaunakröfur 2018 námu 233 milljónum
Í fyrra gerði Efling 550 kröfur vegna vangoldinna launa, eða um tvær hvern virkan dag ársins. „Þetta er langmest í veitingabransanum,“ segir Tryggvi Marteinsson, kjaramálafulltrúi, „og meira en nokkru...
View ArticleEfling sendir bréf til atvinnurekenda um að virða réttindi starfsfólks vegna...
Efling – stéttarfélag hefur sent bréf til forsvarsmanna hótela og hópbifreiðafyrirtækja með áskorun um að láta starfsfólk ekki gjalda fyrir störf sín fyrir Eflingu í aðdraganda samningsgerðar, þar með...
View Article