Efling skorar á Kópavogsbæ að standa við skuldbindingar um styttingu...
Efling-stéttarfélag hefur sent bréf til Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra í Kópavogi og Þorsteins Einarssonar, starfsmannastjóra þar sem skorað er á Kópavogsbæ að standa við skuldbindingar sínar í...
View ArticleAð velja sér málstað – Yfirlýsing vegna skrifa Þórarins H. Ævarssonar
Í dag 28. janúar birtist í Morgunblaðinu grein eftir Þórarinn H. Ævarsson, eiganda pítsustaðarins Spaðans. Þar gerir Þórarinn launaþjófnað á íslenskum vinnumarkaði að umtalsefni og sakar hann Eflingu –...
View ArticleEfling svarar yfirlýsingu frá Kópavogsbæ
Kópavogsbær hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna opins bréfs sem Efling sendi sveitarfélaginu í gær þar sem skorað var á Kópavogsbæ að standa við skuldbindingar sínar um styttingu vinnuvikunnar. Í...
View ArticlePáskaúthlutun orlofshúsa Eflingar
Umsóknartímabil í páskaúthlutun hefst 1. febrúar og lýkur 18. febrúar og er hægt að fylla út umsóknir á bókunarvefnum á þessu tímabili. Ekki skiptir máli hvenær á umsóknartímabilinu sótt er um....
View ArticleMannamunur á vinnumarkaði
Efling, SGS og ASÍ efna til málþings um stöðu erlends verkafólks á Íslandi dagana 23.-26. febrúar. Boðið verður upp á áhugaverða dagskrá í formi fyrirlestra og umræðna. Um fjóra viðburði er að ræða...
View ArticleGalli, skilareglur, netverslun – hvað þarf ég að vita?
Í Dropanum 11. febrúar munu lögfræðingar Neytendasamtakanna fara yfir hvaða lög gilda við kaup á vörum og þjónustu í verslunum og á netinu. Farið er yfir hvaða réttindi neytandi hefur þegar galli...
View ArticleBjuggu við hryllilegar aðstæður
Aðalmeðferð hófst í máli fjögurra Rúmena sem störfuðu hjá starfsmannaleigunni Menn í vinnu í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Þeir hafa, með stuðningi Eflingar, stefnt starfsmannaleigunni og...
View ArticleFrumvarp til starfskjaralaga blaut tuska í andlit þolenda launaþjófnaðar
Íslensk stjórnvöld hafa gengið á bak orða sinna um réttarbót fyrir þolendur launaþjófnaðar og brotastarfsemi á vinnumarkaði með gagnslausum lagasetningarhugmyndum þar sem sjónarmið...
View ArticleNafnasamkeppni – 50.000 kr. í vinning
Efling ýtir úr vör skóla fyrir félaga sína á vormisseri. Um er að ræða uppstokkun á núverandi fræðslufyrirkomulagi stéttarfélagsins auk nýrrar námsbrautar. Markmiðið er að færa fræðslu til félaga í...
View ArticleFyrirlestur um atvinnulýðræði – beint streymi
Á trúnaðarráðsfundi Eflingar annað kvöld, 11. febrúar, heldur Steinunn Böðvarsdóttir frá hagdeild VR erindi um atvinnulýðræði. Erindið hefst um kl. 19.45 og verður því streymt á Facebooksíðu Eflingar....
View ArticleStofnanasamningur milli Eflingar og SFV undirritaður
Undirritaður hefur verið stofnanasamningur milli Eflingar og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SVF). Næ samningurinn til allra starfsmanna hjá SVF sem starfa á eftirtöldum dvalarheimilum:...
View ArticleAtvinnulýðræði umfjöllunarefni trúnaðarráðsfundar Eflingar í gærkvöldi.
Steinunn Böðvarsdóttir hjá hagdeild VR hélt erindi um atvinnulýðræði á fjölmennum trúnaðarráðsfundi Eflingar í gær sem haldinn var í gegnum fjarfundabúnað. VR lét nýlega gera samantekt yfir hvernig...
View ArticleHeimilisofbeldi – hvað get ég gert?
Í Dropanum 18. febrúar kl.10 mun Drífa Jónsdóttir hjá Kvennaathvarfinu fjalla um heimilisofbeldi og starfið í athvarfinu. Farið verður yfir hvað telst til heimilisofbeldis gegn konum og börnum og hvað...
View ArticleFjölmenning og hversdagsfordómar
Í Dropanum 25. febrúar verður umfjöllunarefni fjölmenning og hversdagsfordómar í samfélaginu. Framkvæmdastjóri Intercultural Iceland, Guðrún Pétursdóttir, mun fræða okkur um fjölmenningu, fordóma og...
View ArticleNámskeið í umönnun
Viltu auka möguleika þína á nýju starfi? Eflingarfélögum í atvinnuleit stendur til boða ókeypis þátttaka í þriggja vikna námskeiði í umönnun. Kennsla fer fram í húsakynnum Mímis við Höfðabakka 9 frá...
View ArticleRáðgjöf fyrir atvinnuleitendur
Ertu án vinnu? Gætir þú þegið góð ráð til að bæta stöðu þína? Eru aðrir þættir í lífinu sem eru að flækjast fyrir þér í atvinnuleysinu? Ef svo er, þá gæti ókeypis einstaklingsráðgjöf fyrir...
View ArticleAðstoð við gerð skattframtala
Efling-stéttarfélag mun í ár sem fyrr bjóða félagsmönnum uppá aðstoð við gerð skattframtala. Félagsmenn geta pantað tíma í síma 510 7500. Byrjað verður að bóka í framtalsaðstoð þriðjudaginn 23....
View ArticleEfling mun styðja áfrýjun í máli rúmenskra félagsmanna gegn Eldum rétt og...
Efling – stéttarfélag mun styðja fjóra rúmenska félagsmenn sína til að skjóta til Landsréttar sýknu- og frávísunardómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll í gær í máli þeirra gegn starfsmannaleigunni Menn...
View ArticleFöstudaginn 26. febrúar hefst þjónusta félagsins kl. 9.00
Föstudaginn 26. febrúar byrjum við að þjónusta félagsmenn kl. 9.00 vegna starfsmannafundar. Vegna hertra sóttvarnaraðgerða er móttaka skrifstofu Eflingar-stéttarfélags í Guðrúnartúni 1 lokuð. Veitt er...
View ArticleDropinn – Samskiptafærni með Sirrý
Efling býður félögum sínum upp á léttan og hagnýtan fyrirlestur um samskiptafærni í Dropanum 4. mars kl. 10.00. Sirrý Arnardóttir heldur skemmtilegan fyrirlestur um hinar fjölmörgu leiðir til að efla...
View Article