Að verja botninn
Samtök atvinnulífsins létu frá sér yfirlýsingu í gær, 24. febrúar, til stuðnings starfsmannaleigunni Menn í vinnu og matreiðslufyrirtækinu Eldum rétt. Efling hefur stutt málssókn fjögurra rúmenskra...
View ArticleBreytingar á styrkjakerfi sjúkrasjóðs
Frá og með 1. mars verða gerðar breytingar á styrkjakerfi sjúkrasjóðs. Þessar breytingar eru gerðar til einföldunar og hagræðingar. Nýr styrkur verður til sem kallast Forvarnarstyrkur og mun nema allt...
View ArticleSumarúthlutun orlofshúsa Eflingar
Umsóknartímabil í sumarúthlutun hefst 2. mars og lýkur 22. mars og þeir sem geta sótt um eru félagsmenn með 200 punkta eða fleiri. Ekki skiptir máli hvenær á umsóknartímabilinu sótt er um. Úthlutað...
View ArticleEfling stórbætir þjónustu með Mínum síðum
Efling – stéttarfélag hefur opnað nýjan þjónustuvef, Mínar síður, þar sem aðgengi að þjónustu félagsins er bætt til muna. Í gegnum Mínar síður verður hægt að sækja um algengustu styrki úr sjóðum...
View ArticleFélags- og trúnaðarráðsfundur
Efling-stéttarfélag boðar til sameiginlegs félags- og trúnaðarráðsfundar þann 11. mars næstkomandi klukkan 19.30. Fundurinn verður haldinn með fjarfundabúnaðinum Zoom. Samkvæmt lögum Eflingar ber að...
View ArticleDropinn – Hlutabætur og ráðningarstyrkir
Á næsta Dropa þann 11. mars kl. 10.00 verður hagnýt umfjöllun fyrir einstaklinga sem hafa um lengri eða skemmri tíma fengið hlutabætur frá Vinnumálastofnun samhliða skertu starfshlutfalli. Halldór...
View ArticleÁbyrgðarsjóður launa borgar vangreidd laun Eldum rétt og dómsmáli lýkur
Ábyrgðarsjóður launa hefur með nýjum ákvörðunum, 2. og 3. mars, fallist á að gangast í ábyrgð fyrir vangreiddar launagreiðslur til fjögurra félagsmanna Eflingar sem störfuðu hjá fyrirtækinu Eldum rétt....
View ArticleFélagsmenn hafna endurupptöku SALEK í líki „Grænbókar“
Fjölmennur félags- og trúnaðarráðsfundur Eflingar var haldinn í gærkvöldi, fimmtudagskvöldið 11. mars. Fundurinn var haldinn í gegnum fjarfundarbúnaðinn Zoom líkt og verið hefur á síðustu...
View ArticleDropinn – Hvernig getur húmor bætt líðan?
Þorsteinn Guðmundsson, leikari og verðandi sálfræðingur, fjallar um húmor frá ýmsum hliðum á næsta Dropa 18. mars kl. 10.00. Hver er saga húmors og viðhorf okkar til þess sem er fyndið? Hvernig hefur...
View ArticleBlekkingum beitt til að hefja Grænbókarvinnu
„Eftir að hafa rætt við stjórn Eflingar, trúnaðarráð og almenna Eflingarfélaga er alveg ljóst í mínum huga að við höfum engan einasta áhuga á að þessi vinna sé í gangi,“ sagði Sólveig Anna Jónsdóttir,...
View ArticleFramboð til stjórnar
Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir framboðsfrest vegna kosningar hluta stjórnar félagsins fyrir kjörtímabilið 2021-2023. Að þessu sinni skal kjósa um varaformann, ritara og 5 aðalmenn í stjórn...
View ArticleDropinn – Dansstuð með Margréti Erlu Maack
Stuðboltinn og rassabangsinn Margrét Erla Maack kennir félagsmönnum danstakta á Dropanum 25. mars nk. þar sem farið verður í partýtrix, líkamstungumál, hristur og teygjur. Skemmtilegur tími sem kemur...
View ArticleMánudaginn 29. mars hefst þjónusta félagsins kl. 9.00
Mánudaginn 29. mars byrjum við að þjónusta félagsmenn kl. 9.00 vegna starfsmannafundar. Vegna hertra sóttvarnaraðgerða er móttaka skrifstofu Eflingar-stéttarfélags í Guðrúnartúni 1 lokuð. Veitt er...
View ArticleKjör lífeyrisþega til umfjöllunar á næsta trúnaðarráðsfundi Eflingar
Á næsta trúnaðarráðsfundi Eflingar sem haldinn verður 8. apríl nk. kynnir Stefán Ólafsson skýrslu um kjör lífeyrisþega. Skýrslan, sem kemur út innan skamms, fjallar um hvernig samspil almannatrygginga...
View ArticleBreyttur afgreiðslutími á föstudögum
Frá og með 1. apríl breytist afgreiðslutími félagsins á föstudögum. Opið verður frá 8:15-15:00. Afgreiðslutími skrifstofunnar Mánudagur 8.15-16.00 Þriðjudagur 8.15-16.00 Miðvikudagur 8.15-16.00...
View ArticlePáskahugvekja Eflingar: Kreppan bitnar mest á þeim verst settu
Dæmigert er í kreppum að lágtekjufólk missi frekar vinnuna en þeir sem betur eru settir. Þannig var það í Kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar og einnig í kjölfar hrunsins 2008. Þetta...
View ArticleRéttindi foreldra til fæðingarorlofs og fæðingarstyrks
Á Dropanum þann 8. apríl nk. kl. 10 verður fjallað um réttindi foreldra til fæðingarorlofs og fæðingarstyrks. Einnig verður fjallað um útreikning á greiðslum og hvernig umsóknarferlinu er háttað frá...
View Article35 milljónir innheimtar vegna vangreiddra launa á þremur mánuðum
Efling innheimti tæpar 35 milljónir króna fyrir hönd 103 Eflingarfélaga vegna vangreiddra launa á fyrstu þremur mánuðum ársins að því er kemur fram í fyrstu ársfjórðungsskýrslu Kjaramálasviðs fyrir...
View Article„Heimsmet í skerðingum“ – kjör lífeyrisþega umfjöllunarefni á...
Kjör lífeyrisþega voru til umfjöllunar á fjölmennum trúnaðarráðsfundi í gær 8. apríl. Sérstakir gestir fundarins voru Eflingarfélagar, 55 ára og eldri. Á fundinum kynnti Stefán Ólafsson, sérfræðingur...
View ArticleDropinn – Þjónusta Stígamóta og baráttan gegn kynferðisofbeldi
Stígamót er ráðgjafar- og fræðslumiðstöð fyrir brotaþola kynferðisofbeldis. Í þessu erindi mun talsmaður Stigamóta fara yfir þá þjónustu sem brotaþolum stendur til boða sem og veita innsýn í baráttuna...
View Article