Síðasta dagurinn til að sækja um orlofshús í sumar er á morgun 22. mars
Orlofssjóður Eflingar minnir félagsmenn á að síðasti dagurinn til að sækja um orlofshús í sumar er á morgun, fimmtudaginn 22. mars. Sótt er um rafrænt á bókunarvefnum. , undir liðnum umsóknir og verður...
View ArticleASÍ tekur ekki sæti í Þjóðhagsráði
Miðstjórn ASÍ ákvað á fundi sínum þann 21. mars að Alþýðusambandið myndi ekki taka sæti í Þjóðhagsráði, þrátt fyrir að ríkisstjórnin hafi ákveðið að útvíkka erindi ráðsins og ræða félagslegan...
View ArticleNámskeið fyrir dyraverði og næturverði
Eflingarfélagar sem starfa sem dyraverðir eða hyggjast starfa sem slíkir eiga kost á að sækja dyravarðanámskeið hjá Mími þann 30. apríl n.k. Námið hentar einnig öðru starfsfólki á hótel og...
View ArticleLaust raðhús á Akureyri um helgina
Það er laust raðhús á Akureyri núna um helgina, raðhús 11c. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu Eflingar í s. 510 7500.
View ArticleLaust í Svignaskarði núna um helgina
Það er laus bústaður í Svignaskarði um helgina. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu félagsins í s. 510 7500.
View ArticleUmsóknartímabil sumarleigu er frá 1. – 22. mars
Félagsmenn athugið að umsóknartímabil fyrir sumarleigu orlofshúsa hefst 1. mars og stendur til og með 22. mars. Úthlutað verður 26. mars og eftir það opnast bókunarvefurinn í skrefum, nánari...
View ArticleFélagsmenn Eflingar á opinbera markaðnum fá launaþróunartryggingu
Gildir afturvirkt frá 1. janúar 2018 Nú liggur fyrir niðurstaða hvernig laun þeirra opinberu hópa sem starfa hjá Eflingu hafa þróast í samanburði við laun á almennum markaði fyrir árið 2017. En...
View ArticlePólverjar ánægðir að hafa pólskan starfsmann
Starfið er mjög gott hérna og ég er sjálf mjög hissa á því hve mikið starf er unnið hjá Eflingu. Ég hef unnið í margvíslegum störfum þar sem ég aðstoða fólk en starfið hérna er með öðrum hætti. Samfara...
View ArticleOpnað fyrir bókanir í sumar
Við minnum á að mánudaginn 9. apríl kl. 8.15 opnast bókunarvefurinn fyrir félagsmenn sem eiga 100 punkta og yfir og geta þeir bókað sig í þau hús sem laus eru í sumar. ATH ! félagsmenn bóka beint og...
View ArticleAðalfundur Eflingar-stéttarfélags 26. apríl 2018
Aðalfundur Eflingar-stéttarfélags 2018 verður haldinn á Grand Hótel fimmtudaginn 26. apríl 2018. Fundurinn hefst kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Endurskoðaðir reikningar...
View ArticleSamningur um sex hæfnigreiningar starfa
Nú í apríl undirrituðu Efling stéttarfélag og Starfsafl samning við Mími um hæfnigreiningu sex starfa. Við hæfnigreiningarnar er notuð aðferð samkvæmt viðurkenndri aðferðafræði frá Fræðslumiðstöð...
View ArticleLaust á Kirkjubæjarklaustri og Akureyri um helgina
Það er laus bústaður á Kirkjubæjarklaustri og íbúð á Akureyri um helgina. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu Eflingar í s. 510 7500.
View ArticleSólveig tekur við formennsku í Eflingu
Sólveig Anna Jónsdóttir, nýkjörinn formaður Eflingar-stéttarfélags Sólveig Anna Jónsdóttir tók við formennsku í Eflingu-stéttarfélagi á aðalfundi í gær þann 26. apríl. Hún tók við af Sigurði...
View Article1. maí 2018 – Sterkari saman í baráttunni
1. maí í Reykjavík Sterkari saman í baráttunni – ekki láta þig vanta Sýnum samstöðu okkar í verki og mætum á baráttufund þann 1. maí en yfirskrift fundarins í ár er Sterkari saman. Formleg dagskrá...
View Article1. maí 2018 –ávarp formanns
Ávarp 1. maí, 2018. – Myndband af ávarpi Sólveigar er að finna hér fyrir neðan. Kæru félagar, ég sendi ykkur miklar og heitar upprisukveðjur á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks. Við verkafólk eigum...
View ArticleVinnan – nýtt vefrit ASÍ
Vinnan er tímarit sem Alþýðusambandið gefur út en fyrsta tölublaðið kom út fyrir 75 árum. Í blaðinu sem kom út árið 1943, skrifuðu m.a. Halldór Laxness og Steinn Steinarr. Þessir jöfrar íslenskra...
View ArticleStarfsfólk verði ekki látið bíða stundinni lengur
Efling-stéttarfélag lýsir áhyggjum af þeim töfum sem orðið hafa á framkvæmd launaþróunartryggingar af hálfu aðildarfélaga Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV). Samið var um afturvirkar...
View ArticleViðar Þorsteinsson er nýr framkvæmdastjóri Eflingar-stéttarfélags
Viðar Þorsteinsson hefur verið ráðinn í nýtt starf framkvæmdastjóra Eflingar-stéttarfélags. Viðar mun starfa náið með formanni, forystufólki og stjórn félagsins, einkum að mótun og framkvæmd stefnu...
View ArticleYfirlýsing vegna auglýsinga ASÍ
Það hefur varla farið fram hjá mörgum að kjarasamningavetur stendur fyrir dyrum. Verka- og láglaunafólk bindur nú vonir við að loksins sé komið að þeim. Að þau fái loksins að njóta hlutdeildar í því...
View ArticleVilja að konur klæðist kjólum – Efling mótmælir harðlega
Efling-stéttarfélag berst gegn hvers kyns misrétti á vinnumarkaði og tekur allar ábendingar og kvartanir um mismunun alvarlega, segir Leifur Gunnarsson lögfræðingur á kjaramálasviði Eflingar. Þann 8....
View Article