Quantcast
Channel: Efling stéttarfélag
Browsing all 1268 articles
Browse latest View live

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Þráinn Hallgrímsson lætur af störfum hjá Eflingu-stéttarfélagi

Þráinn Hallgrímsson, skrifstofustjóri, hefur látið af störfum hjá Eflingu-stéttarfélagi. Þráinn hefur starfað hjá Eflingu frá stofnun félagsins. Hann réð sig upphaflega hjá Verkamannafélaginu Dagsbrún...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Leikskólinn Hof styttir vinnuvikuna

Leikskólinn Hof hefur frá haustinu 2016 tekið þátt í tilraunaverkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar en verkefnið fór af stað hjá borginni 2015 og hefur gefist vel og haft jákvæð áhrif á...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir skráningu

Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir skráningu á biðlista. Reiknað er með afhendingu fyrstu íbúða í júní 2019. Skráðu þig á www.bjargibudafelag.is  Skráningar sem berast fyrir 31. júlí 2018 fara í pott...

View Article

Ályktun stjórnar Eflingar um yfirstandandi kynningarherferð ASÍ

Stjórn Eflingar – stéttarfélags samþykkti á fundi sínum þann 17. maí ályktun vegna yfirstandandi kynningarherferðar ASÍ. Ályktunin er svohljóðandi: „Stjórn Eflingar fordæmir nýlegar auglýsingar ASÍ...

View Article

Sólveig Anna fundar með SFV vegna tafa á greiðslu afturvirkrar...

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar-stéttarfélags, fundar í dag með Pétri Magnússyni, formanni Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu. Ástæða fundarins eru þær miklu tafir sem orðið hafa á því...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Láglaunaborgin Reykjavík?

Framboðsfundur á vegum stéttarfélaga í Reykjavík, fimmtudaginn 24. maí kl. 17 -19. Efling, VR, SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar — stærstu stéttarfélögin innan ASÍ og BSRB með starfssvæði í...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Fundur með frambjóðendum í Reykjavík – Láglaunaborgin Reykjavík?

Það var sjóðandi heit borgarpólitíkin á fundi sem Efling, VR, SFR og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar héldu með frambjóðendum til borgarstjórnarkosninga í Reykjavík. 15 af 16 framboðum mættu. Upptöku...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Formaður fundar með leiðtogum hreyfingarinnar

Sólveig Anna Jónsdóttir ásamt Hjördísi Þóru Sigurþórsdóttur, formanni AFLs starfsgreinafélags Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, átti í dag góðan fund með Hjördísi Þóru Sigurþórsdóttur...

View Article


Þjóðarsáttin og þróun ójöfnuðar á Íslandi

Opinn fyrirlestur og pallborð í boði Eflingar- stéttarfélags Efling-stéttarfélag efnir til opins fundar fyrir félagsmenn og allan almenning undir yfirskriftinni Þjóðarsáttin og þróun ójöfnuðar á...

View Article


Laun hækka á almennum vinnumarkaði

Þann 1. maí sl. hækkuðu laun á almennum vinnumarkaði um 3%. Þá hækkaði líka lágmarkstekjutrygging fyrir fulla dagvinnu í 300.000 kr. sem jafngildir 1.731 kr./klst. m.v. 173,33 klst. á mánuði. Hækkunin...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Stóru málin: Fundaröð Eflingar um nýjar áherslur í vinnumarkaðsmálum

Efling – stéttarfélag boðar til fundaraðar þar sem fjallað verður um stórar spurningar varðandi vinnumarkaðsmál og tengd efni. Tilgangur fundaraðarinnar er að hvetja til opinnar umræðu um...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Fjallað um ójöfnuð og áherslubreytingar í kjarabaráttu á formannafundi SGS

Formaður Eflingar kallar eftir áframhaldandi samræðum við leiðtoga hreyfingarinnar um sameiginlegar áherslur Dagana 31. maí og 1. júní var haldinn fundur formanna og varaformanna aðildarfélaga...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Hagþróun á forsendum jöfnuðar og hlutverk verkalýðsfélaga

— English below Opinn fundur Eflingar með breska hagfræðingnum Özlem Onaran  Efling – stéttarfélag boðar til opins fundar mánudaginn 11. júní með breska hagfræðingnum Özlem Onaran. Titill...

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Vaxandi ójöfnuður er viðvörunarbjalla

Stefán Ólafsson sýnir að ASÍ gefur skakka mynd af sögu kaupmáttar og verkalýðsbaráttu. Formaður Eflingar segir málflutning ASÍ hneyksli og vill skoða vísitölubindingu ójöfnuðar. Mánudaginn 4. júní...

View Article

Nýir möguleikar í aðkomu lífeyrissjóða að leigumarkaði

– English below Opinn fundur með Ólafi Margeirssyni í boði Eflingar Mánudaginn 18.júní mun Ólafur Margeirsson hagfræðingur halda fyrirlestur á vegum Eflingar á opnum fundi á Grand hótel kl. 16.30....

View Article


Image may be NSFW.
Clik here to view.

Hærri laun eru betri fyrir samfélagið

Breski hagfræðiprófessorinn Özlem Onaran hélt erindi á vegum Eflingar mánudaginn 11. júní á Grand hótel en hún er sérfræðingur í vinnumarkaðsrannsóknum og hefur meðal annars starfað fyrir...

View Article

Skrifstofa Eflingar lokar kl. 14.30 á föstudag

—English below— Skrifstofa Eflingar lokar klukkan 14:30 á föstudag vegna landsleiks Íslands gegn Nígeríu á HM. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. The Efling offices will...

View Article


Efling fordæmir ólögmætar aðgerðir Hvals hf. gagnvart starfsmönnum

Efling – stéttarfélag hefur fengið upplýsingar um að Hvalur hf. geri það að skilyrði fyrir vinnu á hvalvertíð 2018 að starfsmenn standi utan Verkalýðsfélags Akraness. Með þessu brýtur Hvalur hf. gegn...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Fjórða tölublað Eflingar komið út

Fjórða tölublað Fréttablaðs Eflingar er komið út og er að finna heilmargt áhugavert efni í því. Umföllun um formanns- og stjórnarskiptin m.a. viðtöl við tvo nýja stjórnarmenn, viðtöl við trúnaðarmenn...

View Article

Image may be NSFW.
Clik here to view.

Í landi stöðugleikans – leiðari formanns í 4.tbl. Fréttablaðs Eflingar

Leiðari formanns 4.tbl. 2018 Í landi stöðugleikans Þegar kjaramál ber á góma berst talið fljótt að svokölluðum stöðugleika. Við erum vöruð við því að of miklar launakröfur ógni efnahag landsins og að...

View Article
Browsing all 1268 articles
Browse latest View live