Komum heil heim úr vinnu – málþing um vinnuvernd
Hvenær: 29. september kl. 9:00-12:00 Hvar: Icelandair hótel Natura Fyrir hverja: Forystufólk í verkalýðshreyfingunni og annað áhugafólki um vinnuvernd. Málþingið er...
View ArticleSífellt að gera betur – segir Lísbet Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Starfsafls
Hjá Starfsafli er alltaf nóg að gera og er mikið sótt í sjóðinn og fer vaxandi. Á síðasta ári voru greiddir út styrkir fyrir rúmlega 190 milljónir króna og það sem af er ári er aukning í bæði styrkjum...
View ArticleÁhugavert námskeið um stjórnun á slysavettvangi
Námskeiðið er sérstaklega gagnlegt atvinnubílstjórum en er öllum opið. Farið verður yfir atriði sem skipta máli þegar kemur að stjórnun á slysavettvangi: Hvað þarf að hafa í huga til að tryggja rétt...
View ArticleSjötta þingi SGS lokið –ályktanir samþykktar og forystan kjörin
Sjötta þingi Starfsgreinasambands Íslands lauk á hádegi 12. október. Á þinginu voru samþykktar nokkrar ályktanir en 135 fulltrúar þeirra 19 aðildarfélaga sem skipa SGS sátu fundinn en unnið var í...
View ArticleBleiki dagurinn
Í tilefni af bleika deginum mættu starfsmenn Eflingar vel bleikir og hressir í vinnuna enda alltaf gaman þegar hægt er að vekja athygli á verðugu málefni á svo skemmtilegan hátt. Á þessum degi hvetur...
View ArticleLaust á Akureyri 20. október
Það losnaði orlofsíbúð á Akureyri vikuna 20. – 27. október, þeir sem hafa áhuga á að leigja íbúðina hafi samband við skrifstofu Eflingar í s.510 7500.
View ArticleElku Björnsdóttir minnst á afmælisdag hennar
Elku Björnsdóttur verður minnst á afmælisdag hennar 7. september nk. Elka er best þekkt fyrir dagbækur sem hún skrifaði á árunum 1915–1923 sem lýsa á mjög áhrifamikinn hátt lífi verkafólks á þessum...
View ArticleBorgin fer að kröfum og heimilar stækkun bílastæðahúss að Sætúni 1
Oft eru bílastæði við húsið Sætún 1 yfirfull og dæmi um að Reykjavíkurborg vísi almenningi á stæði við húsið eins og á menningarnótt en sama borg hefur nú tafið stækkun bílastæðahúss í tvö ár. Margir...
View ArticleFræðslu- og samverustund leikskóla- og félagsliða 14. nóvember
Faghópar leikskólaliða og félagsliða í Eflingu – stéttarfélagi ætla að eiga sameiginlega fræðslu- og samverustund. Hóparnir ætla að hittast þriðjudaginn 14. nóvember 2017 kl. 20:00 í fræðslusetri...
View ArticleVinningshafar dregnir út í kjarakönnun Eflingar
Sjö heppnir vinningshafar hafa verið dregnir út í Gallupkönnun sem gerð var meðal félagsmanna Eflingar, Hlífar, VSFK og StéttVest í haust. Að þessu sinni fékk hver vinningshafi 50 þúsund krónur en auk...
View ArticleFræðsludagur félagsliða
Árlegur fræðsludagur félagsliða verður haldinn miðvikudaginn 22. nóvember á Grand Hótel Reykjavík. Dagskráin verður með fjölbreyttu sniði, en viðburðurinn er opinn félagsliðum um allt land óháð...
View ArticleMundu eftir desemberuppbótinni!
Desemberuppbót er föst fjárhæð og orlof reiknast ekki ofan á desemberuppbótina. SA – Samtök atvinnulífsins – Almenni markaðurinn (einkafyrirtæki) 86.000 kr. Þeir sem eru í starfi fyrstu viku í desember...
View Article25. nóvember – alþjóðlegur baráttudagur gegn ofbeldi gagnvart konum
Það er kunnara en frá þurfi að segja að konur verða mun frekar fyrir ofbeldi á vinnustað en karlar, hvort sem er kynferðisleg áreitni eða líkamlegt ofbeldi. Ofbeldið undirstrikar þá kerfislægu...
View ArticleVinnutíminn styttist á sama tíma og laun hækka umtalsvert – Ný Gallup könnun
Heildarlaun hækka um 10% milli ára en á sama tíma styttist vinnutíminn um tæplega eina klukkustund á viku og vinna félagsmenn nú að meðaltali 46 klukkustundir á viku miðað við fullt starf....
View ArticleLaus bústaður í Brekkuskógi um helgina
Það losnaði bústaður í Brekkuskógi næstu helgi 8. -10. desember. Áhugasamir hafi samband við skrifstofu Eflingar í s. 510 7500.
View ArticleVið erum ekki á matseðlinum!
Stöndum gegn kynferðislegri áreitni – eftir Drífu Snædal, framkvæmdastjóra Starfsgreinasambands Íslands Um helmingur kvenna starfandi í þjónustugreinum verða fyrir áreitni á vinnustað af hendi...
View ArticleSkilafrestur umsókna í síðasta lagi 15. desember
Frá sjúkra- og fræðslusjóðum Eflingar Skila verður umsóknum, vottorðum og öðrum gögnum til sjúkrasjóða og fræðslusjóða Eflingar í síðasta lagi 15. desember n.k. til að ná útborgun í desember. Útborgun...
View ArticleVeiðikortið 2018 er komið í sölu
Kortið kostar einungis 4.500 kr. og aðeins eru teknir 5 punktar í frádrag. Félagsmenn geta keypt það á skrifstofu Eflingar, Sætúni 1, eða fengið það sent heim til sín, en þá þarf að senda tölvupóst á...
View ArticleLaust í Vestmannaeyjum um jólin
Það er laus íbúð í Vestmannaeyjum um jólin, vikuna 22. – 29. desember. Áhugasamir geta haft samband við skrifstofu félagsins í s. 510 7500.
View ArticleRæstingarfólk og Háskóli Íslands
Nokkur umræða hefur spunnist um ræstingarfólk og starfsfólk sem starfar í mötuneytum hjá Háskóla Íslands. Fram hefur komið að starfsfólkið er ráðið þannig tímabundið að það er ekki í ráðningarsambandi...
View Article